Feðginaflokkur í Vatnaskógi 1.-3. júní: Skemmtileg dagskrá fyrir feðgin
Helgina 1.-3. júní verður feðginaflokkur haldinn í Vatnaskógi. Flokkurinn er ætlaður feðrum og dætrum frá 6 ára aldri. Í feðginaflokki fer fram skemmtileg dagskrá fyrir feður og dætur, og áhersla lögð á góðar samverustundir í Vatnaskógi, bæði innandyra og úti. [...]