Góð skráning í sumarbúðirnar tæplega 1900 börn skráð – 10 dvalarflokkar uppbókaðir!
KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa tæplega 1900 börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi og mikil hugur í starfsfólki sumarsins. 10 flokkar eru þegar uppbókaðir en engin ástæða er [...]