KFUM og KFUK býður félagsfólk velkomið á landsfund félagsins sem fram fer laugardaginn 17. apríl í félagshúsinu á Holtavegi 28 og hefst kl. 11:00
Yfirskrift fundarins er: "Öll veröldin fagni fyrir Drottni".
Dagskrá er sem hér segir:
Yfirskrift fundarins er: "Öll veröldin fagni fyrir Drottni".
Dagskrá er sem hér segir:
10:30 Kjörgögn afhent – heitt á könnunni.
11:00 Ávarp formanns, Tómasar Torfasonar, og setning landsfundar.
Hugleiðing og bæn: Sr. Valgeir Ástráðsson.
11:30-16:00 Aðalfundarstörf:
a) Kosning fundarstjóra og fundarritara
b) Starfsskýrsla stjórnar
c) Reikningar kynntir og lagðir fram til samþykktar
d) Fjárhags- og starfsáætlun 2010 kynnt og lögð fram til samþykktar
e) Stjórnarkjör
f) Kosning tveggja skoðunarmanna reikninga
g) Ákvörðun árgjalds
h) Önnur mál.
Inn á milli dagskrárliða tökum við hlé til að borða saman og taka þátt í störfum YERT hópsins sem greint er frá í fundarboðinu.