16 flokkar uppbókaðir á þriðja þúsund börn skráð!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:002. júní 2010|

KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa vel á þriðja þúsund börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi og mikil hugur í starfsfólki sumarsins sem hefur sótt fjölda undirbúningsnámskeiða undanfarið. 16 [...]

Kaffisala í Vindáshlíð sunnudaginn 30. maí 2010!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:0025. maí 2010|

Sunnudaginn 30. maí verður hin árlega kaffisala sumarstarfs KFUK í Vindáshlíð. Kaffisalan markar á hverju vori upphaf sumarstarfsins. Að venju hefst kaffisalan með guðsþjónustu kl. 14.00 sem að þessu sinni er í höndum sr. Írisar Kristjánsdóttur. Eftir hana verður borið [...]

Vatnaskógur gerður klár fyrir sumarstarfið

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:0023. maí 2010|

Nú er Vatnaskógur er að komast í sumarskrúðann. Margir hafa lagt sitt af mörkum til þess að gera staðinn tilbúinn fyrir sumarstarfið. Eldhússtúlkur undir forystu ráðskonunnar Valborgar hafa þrifið staðinn af miklum metnaði hátt og lágt á sama tíma og [...]

Vinnuflokkur í Vindáshlíð laugardaginn 22. maí 2010

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:0021. maí 2010|

Á morgun laugardag, verður vinnuflokkur í Vindáshlíð. Góð mæting var síðustu helgi og skapaðist góð stemmning. Tekið verður á móti sjálfboðaliðum með morgunkaffi klukkan 9.00 í Vindáshlíð. Ýmiss úti og inniverkefni bæði létt og erfið sem þarf að ljúka áður [...]

Vinnuflokkur í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:0020. maí 2010|

Vinnuflokkur verður í Vatnaskógi laugardaginn 22. maí á milli kl. 9:00 og 17:00. Verkefnin verða af ýmsum toga m.a. Umhverfi nýja skálans verður snyrt og lagfært m.a. þökulögn 80m² Borin sandur, fræ og áburður á knattspyrnuvöllinn (fullbókað í það verkefni) [...]

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk

Höfundur: |2012-04-15T11:22:31+00:0019. maí 2010|

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með AD/HD og skyldar raskanir, er í fullum gangi. Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér: Stelpur í stuði [...]

Fara efst