Hólavatn 45 ára – Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð
Sunnudaginn 20. júní fagna sumarbúðirnar Hólavatni 45 ára vígsluafmæli og verður skemmtileg fjölskyldudagskrá af því tilefni. Dagskráin hefst strax að morgni með Hólavatnshlaupi en þá gefst vinum og velunnurum Hólavatns færi á að hlaupa eða hjóla frá Akureyri að Hólavatni, [...]