Hólavatn 45 ára – Hólavatnshlaup og fjölskylduhátíð

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0018. júní 2010|

Sunnudaginn 20. júní fagna sumarbúðirnar Hólavatni 45 ára vígsluafmæli og verður skemmtileg fjölskyldudagskrá af því tilefni. Dagskráin hefst strax að morgni með Hólavatnshlaupi en þá gefst vinum og velunnurum Hólavatns færi á að hlaupa eða hjóla frá Akureyri að Hólavatni, [...]

3. dagur Ævintýraflokks í Ölveri – allt að gerast!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0017. júní 2010|

Nú er langur og strangur dagur liðinn og það voru uppgefnar stelpur sem lögðu höfuðin á koddana. Eftir morgunmat, fánahyllingu og brennó völdu stúlkurnar sér hópa og undirbjuggu ákveðna messuliði. Vegna sérlega góðrar veðurspár, var farið í óvissuferð, þar sem [...]

Sautjándi júní í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0017. júní 2010|

Þjóðhátíðardagurinn 17. júní rann upp fagur og bjartur. Drengirnir vöknuðu við vinsælan slagara um þennan merka dag. Auk hefðbundnar fánahyllingar þá var hlustað á Þjóðsönginn. Dagskrá eftir hádegi hófst með ávarpi Fjallkonunnar í Lindarrjóðri við styttu sr. Friðriks Friðrikssonar stofnanda [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 5. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0016. júní 2010|

Þriðjudagurinn í Vindáshlíð gekk frábærlega fyrir sig, þetta er síðasti dagurinn í flokknum fyrir veisludag. Þá kom í ljós hverjir urðu brennómeistarar og fá að keppa við foringjana síðasta daginn, einnig er að koma mynd á það hver gæti orðið [...]

Vatnaskógur 3. flokkur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0016. júní 2010|

Það er hress og fínn hópur drengja sem er mættur í 3. flokk Vatnaskógar. Góður gangur er á öllum sviðum og eru drengirnir duglegir að taka þátt í viðburðum. Bátarnir og smíðastofan heilla en einnig er menn mjög virkir í [...]

Vindáshlíð 2. flokkur: 6. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0016. júní 2010|

Síðasti dagur 2. flokks í Vindáshlíð var veisludagurinn. Stelpurnar voru búnar að hlakka heilmikið til og ekki að ástæðulausu, dagurinn var frábær. Fyrst kom hlíðarhlaupið sem er eins konar örmaraþon niður að hliði og til baka. Fyrsta stelpan niður að [...]

Fara efst