5. flokkur Vatnaskógar

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0030. júní 2010|

Nú er fimmti flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það voru tæplega 90 drengir sem mættu í flokkinn og margir að koma í fyrsta skipti. Á morgun fá þeir sæmdarheitið Skógarmenn en það kallast þeir sem dvalið hafa í tvær [...]

Áin kíkti í heimsókn í Kaldársel í dag!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0030. júní 2010|

Þegar stelpurnar vakna á morgun, (fimmtudag) eru þær formlega orðnar Kaldæingar. Kaldæingur er sá eða sú sem gistir í Kaldárseli þrjár nætur eða lengur og hefur tekið þátt í einhverskonar starfi á vegum Kfum&K. Dagurinn í dag hefur verið frábær [...]

10-12 ára stelpur koma í Ölver!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0029. júní 2010|

Hressar og spenntar 10-12 ára stelpur komu í Ölver í dag, ýmist með rútunni eða keyrðar af foreldrum. Sumar voru bara spenntar, aðrar með lítinn kvíðahnút í maganum yfir því að fara í sumarbúðir í fyrsta sinn. Sem fyrr var [...]

Brúðarslæðuganga og náttfatapartý

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0029. júní 2010|

Yndislegt veður var í Vindáshlíð í gær. Milt loft og hálfskýjað sem var heppilegt veður fyrir gönguna að fossinum sem Hlíðarmeyjar kalla Brúðarslæðu. Foringjarnir tóku nesti með í bakpoka, en það voru múffur og kanilsnúðar. Stelpurnar fengu aðeins að vaða [...]

Annar dagur í stelpuflokki Kaldársels

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0029. júní 2010|

Þá er annar dagur flokksins liðinn. Snillingarnir farnir að lúlla, þreyttar og ánægðar eftir daginn. Það hefur mikið gengið á í dag. Eftir morgunmat, fánahyllingu og morgunstund tók ýmislegt við. Kofasmíðin hélt áfram og flestir kofanna eru farnir að taka [...]

Stelpurnar mættar í Kaldársel!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:52+00:0028. júní 2010|

Þrátt fyrir að áin hafi enn ekki látið á sér kræla í Kaldárseli sökum lágrar grunnvatnsstöðu, hafa 35 hressar og skemmtilegar stelpur ekki látið það skemma gleðina og spenningin sem fylgir því að mæta í sumarbúðir. Klukkan tíu brunuðum við [...]

Fara efst