Veisludagur að kvöldi kominn

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:004. júlí 2010|

4.flokki sumarsins lauk með pompi og prakt nú í kvöld. Dagurinn hófst með morgunverði, fánahyllingu og biblíulestri eins og venja er. Eftir biblíulesturinn tók svo foringjabrennóið við þar sem "Úranus", sigurlið brennókeppninnar, keppti við foringjana. Foringjarnir sigruðu þann leik en [...]

Ratleikur og íþróttakeppni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:003. júlí 2010|

Í dag vöknuðum við í sól og blíðviðri en sannarlega hafa skipst á skin og skúrir í orðsins fyllstu merkingu og komið mikil rigning inn á milli. Í morgun var biblíulestur og brennó eins og venja er en eftir hádegið [...]

Vindáshlíð 5. flokkur: 1. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:003. júlí 2010|

Um ellefu leitið á fimmtudegi runnu 2 rútur í hlað Vindáshlíðar með 81 hressri stelpu. Fyrsti dagurinn í flokknum lofar góðu, hérna eru staddar kraftmiklar og skemmtilegar stelpur sem ætla að skemmta sér vel. Herbergjum var úthlutað og bænakonur hvers [...]

5. flokkur Vatnaskógar gengur sinn gang.

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:003. júlí 2010|

Nú 5. flokkur langt kominn og drengirnir orðnir vel heimavanir. Dagskráin: Í dag laugardag var keppt í kringlukasti og í 4 x 320 m boðhlaupi. Einnig er Þythokkýmótið langt komið og framundan er PUMA bikarkeppnin í fótbolta. Þá var farið [...]

Helgistund og hópaverkefni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:51+00:002. júlí 2010|

Í dag hefur blásið heldur mikið í Ölveri og ringt eitthvað á okkur líka. Stelpurnar hafa því ekki verið eins mikið útivið en annars. Hins vegar sváfu þær aðeins lengur í morgun en aðra daga eftir náttfatafjörið í gær. Svo [...]

Fara efst