Hlíðin mín fríða, dagur 2 i Vindáshlíð
Enn er glampandi sól og steikjandi hiti hér í Kjósinni. Gærdagurinn var enn skemmtilegri og veðrið leikur enn við okkur. Hefðbundin dagskrá var hjá okkur fyrir hádegi í gær, eftir morgunmat fóru þær á biblíulestur og lærðu um handbragð skaparans, [...]