Hlíðin mín fríða, dagur 2 i Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0018. júlí 2010|

Enn er glampandi sól og steikjandi hiti hér í Kjósinni. Gærdagurinn var enn skemmtilegri og veðrið leikur enn við okkur. Hefðbundin dagskrá var hjá okkur fyrir hádegi í gær, eftir morgunmat fóru þær á biblíulestur og lærðu um handbragð skaparans, [...]

Ölver í faðmi fjalla

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0018. júlí 2010|

Dagurinn hefur verið yndislegur frá morgni til kvölds. Við vöknuðum um hálf níu, borðuðum hafragraut og fleira hollt áður en fánahyllingin og tiltekt á herbergjum fór fram. Stúlkurnar voru mjög skemmtilegar og frjóar á Biblíulestri, en eftir hann var úrslitakeppnin [...]

Veisludagur í Ölveri, heimför

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0018. júlí 2010|

Það voru skríkjandi stelpur sem tóku á móti enn einum sólardeginum hér í morgun. Eftir morgunverð var fánahylling og síðan var byrjað að pakka. Á Biblíulestrinum skoðuðum við uppruna nafna stúlknanna og óvenjumörg þeirra áttu rætur í nöfnum Biblíunnar. Brennókeppnin [...]

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0018. júlí 2010|

Það hefur mikið verið um að vera í Vatnaskógi undanfarna dagana. Því miður gengur illa að koma myndum á vefinn vegna bilunar í sendibúnaði Emax hér í dalnum. Búnaðurinn hefur verið í ólagi síðan eftir þrumuveður þriðjudagsins. Við höldum þó [...]

Dagur 1 í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0017. júlí 2010|

Hingað komu ótrúlega hressar stelpur í gær og flokkurinn fór af stað í bongóblíðu. Eftir að hafa verið raðað í herbergin, búnar að koma sér fyrir og skoða svæðið aðeins tók dagskráin við. Strax eftir hádegismat byrjaði brennókeppnin. Í gær [...]

Bleikur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0016. júlí 2010|

Bleikur dagur í Ölveri Ung stúlka var vakin með afmælissöng í morgunsárið, bleikur hafragrautur var í boði og alger hamingja. Ákveðið var að hafa Messudag og því völdu stúlkurnar sér hóp í hópastarfinu þar sem þær undirbjuggu messuna. Það voru [...]

Fara efst