„Ljómandi Lindarrjóður, loks fæ ég þig að sjá“-fréttir frá 1. degi í 8. flokki
Vatnaskógi, þriðjudaginn 20. júlí 2010. Áttundi flokkur sumarsins 2010 í Vatnaskógi mætti á svæðið rétt fyrir kl. hálftólf í dag. Það voru spenntir og eftirvæntingarfullir drengir sem komu úr rútunum tveimur og þustu inn í matsalinn. Þar var sest við [...]