Vindáshlíð, veisludagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0021. júlí 2010|

Þá er komið að lokum hér í Vindáshlíð. Veisludegi senn að ljúka og stelpurnar á leið í bólið. Dagurinn byrjaði á hefðbundinni dagskrá. Eftir morgunmat var bibíulestur þar sem lærðu um hvernig þær geta haldið sambandi við Jesú eftir að [...]

7.flokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0020. júlí 2010|

Hingað mættu í gær 44 glæsilegar stelpur. Um leið og stúlkurnar komu úr reykjavík þá byrjaði ævintýrið í rútunni. Það fyrsta sem var gert þegar þær mættu á staðinn var að skipta í herbergi þannig að allar vinkonur fengu að [...]

Sumarblíðan í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0020. júlí 2010|

Nú er runnið aðeins á seinni hluta þessa flokks og skemmtunin er vægast sagt í hámarki. Gærdagurinn var eðal eins og hinir dagarnir, veðrið lék við okkur eins og hina daganna. Stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur sökum náttfatapartýs sem [...]

Vindáshlíð 3 dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:50+00:0019. júlí 2010|

Gærdagurinn var frábær í alla staði, sól og sumar, vatnsstríð, brennó og Guðsþjónusta sem stelpurnar sáu um að skipuleggja og aðstoða í. Í stað biblíulesturs fóru stelpurnar í hópavinnu til að skipuleggja Guðsþjónustuna sem var haldin síðar um daginn. Í [...]

Fara efst