Frábær stemming á Sæludögum
Um 700 manns voru mætt í gærkvöldi á Sæludaga í Vatnaskógi. Nú eru flest tjaldsvæðin full og stefnir í met gestafjölda. Búast má við enn fleira fólki á staðinn í dag. Dagskrá Sæludaga hófst vel sóttri kvöldvöku í gærkvöldi. Á [...]