Vindáshlíð 4. dagur
Dagurinn byrjaði skemmtilega þar sem stelpurnar vöknuðu við ljúfa tónlist frá foringjum. Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur, þar sem þær lærðu um sköpunarverkið, var farið í brennó og keppti í störukeppni. Í hádegismat var hakk og spageti, sem þær borðuðu [...]