Vindáshlíð 4. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0016. ágúst 2010|

Dagurinn byrjaði skemmtilega þar sem stelpurnar vöknuðu við ljúfa tónlist frá foringjum. Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur, þar sem þær lærðu um sköpunarverkið, var farið í brennó og keppti í störukeppni. Í hádegismat var hakk og spageti, sem þær borðuðu [...]

Vatnaskógur -heimikoma kl. 18:00

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0015. ágúst 2010|

Mikil stemmning var á veislukvöldinu í gær, drengirnir fengu viðurkenningar fyrir afrek flokksins, rúmlega þrefaldur skammtur var af leikjum og gríni og stemmningin í söngnum var engu lík. Drengirnir voru afar glaðir með matinn og ekki skemmdi fyrir að fá [...]

KAffisala á Hólavatni

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0015. ágúst 2010|

Sunnudaginn 15. ágúst kl. 14.30-17.00 er árleg kaffisala í sumarbúðunum Hólavatni. Á þessu ári er því fagnað að 45 ár eru frá stofnuð Hólavatns og hafa þegar borist margar peningagjafir í tilefni afmælisins. Mikið átak er framundan í því að [...]

4.dagur í Ölveri – 10.flokkur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0014. ágúst 2010|

Dagurinn í dag hófst í grenjandi rigningu en sem betur fer stytti upp og síðan var léttskýjað fram eftir degi. Eftir morgunmat var stúlkunum skipt í 3 valhópa þar sem þær áttu að undirbúa messuferð. Í hádegismatinn var hamborgari og [...]

Amerískur dagur í Vindáshlíð. Dagur 3

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0014. ágúst 2010|

Í gær var amerískur dagur í Vindáshlíð. Í tilefni þess fengu stelpurnar cocopuffs í morgunmat, ásamt óvæntu tónlistaratriði frá foringjum. Í biblíulestri lærðu þær um biblíuna, leiðarvísi og handbók fyrir lífið. Eftir það fóru stelpurnar ýmist í brennó eða íþróttakeppni [...]

Veisla framundan í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0014. ágúst 2010|

Veislukvöldvaka í Vatnaskógi er nú að hefjast en matseðillinn er ekki af verri endanum eins og lesa má um að neðan. Drengirnir eru komnir í sitt fínasta púss vatnsgreiddir og fínir ;-) Síðasti sólarhringur hefur verið eftirfarandi í stykkorðum: Bátar [...]

Fara efst