Framtíðarleiðtogar óskast

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0018. ágúst 2010|

Þessa dagana er undirbúningur vetrarstarfsins í fullum gangi en það hefst formlega mánudaginn 13. september og upp frá því verða vikulegir fundir með börnum og unglingum, víðsvegar um landið, í tæplega 50 félagsdeildum. Að sjálfsögðu væri þetta engan veginn mögulegt [...]

Kaffisala í Ölveri sunnudaginn 22. ágúst

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0018. ágúst 2010|

Nú á sunnudaginn næstkomandi fer fram hin árlega kaffisala Ölvers sumarbúða KFUM og KFUK. Kaffisalan sem fram fer í sumarbúðunum er annáluð fyrir afar vandað kaffihlaðborð, þar sem borðin svigna undan hnallþórum, heitum réttum og ýmsum kræsingum. Foringjar sumarsins aðstoða [...]

Vindáshlíð 4. dagur

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0016. ágúst 2010|

Dagurinn byrjaði skemmtilega þar sem stelpurnar vöknuðu við ljúfa tónlist frá foringjum. Eftir morgunmat, fánahyllingu og biblíulestur, þar sem þær lærðu um sköpunarverkið, var farið í brennó og keppti í störukeppni. Í hádegismat var hakk og spageti, sem þær borðuðu [...]

Bleikur dagur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0016. ágúst 2010|

Stelpurnar vöknuðu við ljúft gítarspil. Í morgunmatnum mættu þær í öllu þvi bleika sem þær áttu. Eftir biblíulestur, þar sem þær fengu að heyra um miskunsama samverjan, var farið í skotbolta út í íþróttahúsi og keppt í kóngulóahlaupi. Stelpurnar fengu [...]

Fara efst