Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19. september

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:005. september 2010|

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn [...]

Heilsudagar karla í Vatnaskógi 17.-19. september

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:002. september 2010|

Helgina 17.-19. september verða Heilsudagar karla haldnir í Vatnaskógi. Heilsudagar eru ætlaðir körlum á aldrinum 17-99 ára. Tilgangur þeirra er að styrkja líkama, sál og anda. Líkaminn er styrktur með þátttöku í íþróttum, gönguferðum og vinnu í þágu Vatnaskógar. Andinn [...]

KICK OFF – æskulýðsstarfið byrjar vel!

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:002. september 2010|

Í gærkvöld, 1.september, mættu um 60 leiðtogar á Holtaveg 28 á KICK OFF, kynningarfund leiðtoga og æskulýðssviðs um vetrarstarf deildanna. Emil í Kattholti, Lína Langsokkur og fleiri af æskulýðssviðinu tóku á móti leiðtogunum með sápukúlum og baunum í fantagóðu skapi. [...]

KICKOFF 2010 – leiðtogafundur vetrarstarfsins

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0031. ágúst 2010|

Vikuna 12. - 18. september mun vetrarstarf KFUM og KFUK hefjast. Nú fer að styttast í leik og því mikilvægt að allir séu tilbúnir fyrir fyrri hálfleik, haustmisserið. KICK OFF - eða upphaf vetrarstarfs KFUM og KFUK verður á Holtavegi [...]

Kaffisala í Kaldárseli

Höfundur: |2012-04-15T11:21:48+00:0027. ágúst 2010|

Fjölskyldu- og afmælishátíð. Sunnudaginn 29. ágúst verður hin árlega kaffisala haldin í sumarbúðunum Kaldárseli. Í ár hafa sumarbúðirnar verið starfræktar í 85 ár og af því tilefni verður efnt til veglegrar fjölskyldu og afmælihátíðar. Hátíðin hefst kl. 13:00 og stendur [...]

Fara efst