Kompás – námskeiðið hefst á morgun, 29. september: Örfá laus pláss enn!
Kompás-námskeiðið, sem er mannréttinda - og lýðræðisfræðsla fyrir ungt fólk, hefst á Holtavegi 28 í Reykjavík, á morgun, 29.september. Æskulýðsvettvangurinn (samstarf KFUM og KFUK, BÍS og UMFÍ) stendur fyrir námskeiðinu, sem verður haldið dagana 29.september- 2.október 2010. Athugið að aðeins [...]