Leiðtogaráðstefnan GLS

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:005. október 2010|

Alþjóðleg leiðtogaráðstefna Global Leadership Summit (GLS) verður haldin í annað sinn á Íslandi 5.-6. nóvember n.k. í Digraneskirkju Hún er ein stærsta samkirkjulega ráðstefna sem haldin er í heiminum með yfir 120 þúsund þátttakendum frá 57 löndum. Þverkirkjulegur samstarfshópur hefur [...]

Ten Sing hefst 6. október 2010

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:004. október 2010|

TenSing er fjöllistastarf fyrir ungt fólk á aldrinum 15-20 ára. TenSing er fyrir alla sem hafa áhuga á því að nota hæfileikana sína eða að kynnast nýjum hæfileikum. Ten Sing byggir á þremur meginstoðum: Kristur, menning og sköpun. Kristur: Markmið [...]

Fyrsta sunnudagssamkoma vetrarins er á sunnudaginn, 3.október

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:002. október 2010|

Næstkomandi sunnudagskvöld, þann 3.október, verður fyrsta sunnudagssamvera vetrarins í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík. Yfirskrift samkomunnar er: "Hverrar þjóðar ert þú?" og ræðumaður kvöldsins er séra Sigurður Pálsson. Hljómsveitin Tilviljun?, sem skipuð er ungu hæfileikafólki innan [...]

Fara efst