Leiðtogaráðstefnan GLS
Alþjóðleg leiðtogaráðstefna Global Leadership Summit (GLS) verður haldin í annað sinn á Íslandi 5.-6. nóvember n.k. í Digraneskirkju Hún er ein stærsta samkirkjulega ráðstefna sem haldin er í heiminum með yfir 120 þúsund þátttakendum frá 57 löndum. Þverkirkjulegur samstarfshópur hefur [...]