Stórskemmtilegt Landsmót kirkjunnar á Akureyri

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0019. október 2010|

Um 700 unglingar, sjálfboðaliðar og leiðtogar tóku þátt í landsmóti æskulýðsfélaga kirkjunnar um helgina á Akureyri. Það voru deildir sem fóru frá KFUM og KFUK á Íslandi, frá Fella-og Hólakirkju, Garði, Grindavík, Hvammstanga, Hveragerði, Keflavík, Sandgerði og Vestmannaeyjum. Landsmótið var [...]

Samkoma næsta sunnudagskvöld, 17.október á Holtavegi – Tökum trúna alvarlega

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0014. október 2010|

Næsta sunnudagskvöld, 17.október, verður þriðja sunnudagssamvera vetrarins kl. 20 á Holtavegi 28 í Reykjavík. Yfirskrift samverunnar er ,,Tökum trúna alvarlega", og ræðumaður kvöldsins er sr. Ólafur Jóhannsson. Hinar hæfileikaríku og ungu söngkonur Þóra Björg Sigurðardóttir og Perla Magnúsdóttir munu gleðja [...]

Áfram unnið í nýbyggingu við Hólavatn

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:0011. október 2010|

Á laugardag var vinnuflokkur á Hólavatni og voru menn að brasa við nýbyggingarframkvæmdir en þessa dagana er verið að ljúka við frágang utanhúss, auk þess sem verið er að gera klárt fyrir sandspörslun og málningu inni. Fjármögnun verkefnisins er vel [...]

Vel heppnaður fyrsti AD KFUK-fundur vetrar í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:21:21+00:0011. október 2010|

Fyrsti AD KFUK-fundur vetrarins var haldinn í Vindáshlíð síðastliðinn þriðjudag. Rúmlega sjötíu konur mættu á fundinn sem hófst með borðhaldi.Þær Betsy Halldórsson, Guðfinna Guðmundsdóttir og Guðrún I. Kristófersdóttir, voru valdar sem heiðursfélagar Vindáshlíðar 2010 og þeim þökkuð ómæld störf í [...]

Fara efst