Hópur til Góðs styrkir börn á Suðurnesjum

Höfundur: |2012-04-15T11:21:19+00:0028. október 2010|

Hópur til Góðs var með Góðgætishlaðborð föstudaginn 22. október og yfirskrift þess var gefðu öðrum að borða með því að fá þér að borða! Allur ágóði hlaðborðsins rann til styrktar kaupa á skólamáltíðum handa börnum á Suðurnesjum. Hlaðborðið var haldið [...]

Tölum saman – verum saman

Höfundur: |2012-04-15T11:21:20+00:0026. október 2010|

Laugardaginn 6. nóvember verður í boði dagskrá á Hólavatni fyrir foreldra og unglinga. Um er að ræða einstakt tækifæri til að efla tengsl foreldra og unglinga í fögru umhverfi Hólavatns með samveru, mat og fræðslu við allra hæfi. Farið verður [...]

Fara efst