Hópur til Góðs styrkir börn á Suðurnesjum
Hópur til Góðs var með Góðgætishlaðborð föstudaginn 22. október og yfirskrift þess var gefðu öðrum að borða með því að fá þér að borða! Allur ágóði hlaðborðsins rann til styrktar kaupa á skólamáltíðum handa börnum á Suðurnesjum. Hlaðborðið var haldið [...]