Lína Langsokkur með blöðrubrjálæði
Lína Langsokkur fer í heimsókn í Hveragerði í kvöld í deildir hjá KFUM og KFUK. Hún mætir á svæðið með fullt fullt af blöðrum og það verður farið í marga blöðruleiki. Það eru um 50 krakkar í yngri deild og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:18+00:008. nóvember 2010|
Lína Langsokkur fer í heimsókn í Hveragerði í kvöld í deildir hjá KFUM og KFUK. Hún mætir á svæðið með fullt fullt af blöðrum og það verður farið í marga blöðruleiki. Það eru um 50 krakkar í yngri deild og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:18+00:006. nóvember 2010|
Í gær, föstudag 5.nóvember lögðu mjög margir leið sína í félagshús KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík til að gefa skókassa til verkefnisins Jól í skókassa, sem nær hámarki í dag á lokaskiladegi þess, laugardaginn 6.nóvember. Frábært var [...]
Höfundur: Ritstjórn|2010-11-04T22:10:45+00:004. nóvember 2010|
Föstudagurinn 5. nóvember er síðasti skiladagur á Suðurnesjum og á Akranesi. Nú eru bara 2 dagar í síðasta skiladaginn. Öll kvöld þessarar viku hafa sjálfboðaliðar komið í hús KFUM&KFUK í Reykjavík til þess að fara yfir kassa, flokka þá og [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:19+00:004. nóvember 2010|
Í dag, fimmtudag 4.nóvember hefur fjöldi grunnskólabarna í Reykjavík lagt leið sína í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK að Holtavegi 28 til að leggja verkefninu Jól í skókassa lið, með góðum gjöfum í skemmtilega innpökkuðum skókössum. Börn úr Langholtsskóla og Ísaksskóla [...]
Höfundur: Ritstjórn|2010-11-03T21:52:03+00:003. nóvember 2010|
Fimmtudagur 4. nóvember er síðasti dagurinn sem hægt er að skila skókössum til tengiliðar okkar á Selfossi.
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:21:19+00:003. nóvember 2010|
Í þessari viku hafa margir lagt leið sína í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtaveg 28 í Reykjavík til að afhenda skókassa með jólagjöfum til verkefnisins Jól í skókassa ( www.skokassar.net). Gaman er að sjá að fólk á öllum aldri [...]