Ársskýrsla KFUM og KFUK 2018-2019
Ársskýrsla KFUM og KFUK er komin út. Í skýrslunni er stiklað á stóru yfir starf félagsins á síðasta starfsári.
Höfundur: Ritstjórn|2022-03-18T20:32:17+00:0018. mars 2019|
Ársskýrsla KFUM og KFUK er komin út. Í skýrslunni er stiklað á stóru yfir starf félagsins á síðasta starfsári.
Höfundur: Ritstjórn|2019-03-14T13:01:25+00:0014. mars 2019|
KFUM og KFUK á Íslandi hefur lagt fram umhverfisstefnu mun gilda um allt starf félagsins. Stefnt er að því að aðgerðaráætlunum fyrir allar starfstöðvar verði hrint í framkvæmd 2020. Umhverfisstefna KFUM og KFUK Jörðin og allt sem henni tilheyrir er [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-03-13T13:34:48+00:0013. mars 2019|
AD-fundurinn fimmtudaginn 14. mars ber yfirskriftina: Hverjar eru hugsjónir KFUM og KFUK á 120 ára afmælisári? en í ár eru 120 ár síðan séra Friðrik Friðriksson stofnaði félögin. Helgi Gíslason, formaður félagsins, annast efnið og Tómas Torfason, framkvæmdastjóri þess, stjórnar fundi [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-03-12T15:00:35+00:0012. mars 2019|
Ágætu félagsmenn. Kjörnefnd er að störfum fyrir stjórnarkjör á aðalfundi félagsins sem fram fer laugardaginn 13. apríl 2019 nk. kl. 10:00-14:00 að Holtavegi 28. Eins og segir í lögum félagsins mun kjörnefnd setja upp a.m.k. sex manna kjörlista með hliðsjón [...]
Höfundur: Elín Hrund Garðarsdóttir|2019-03-11T13:13:13+00:0011. mars 2019|
Æskulýðsstarfið í Hveragerði fellur niður í dag vegna veðurs. Sjáumst hress í næstu viku.
Höfundur: Unnur Ýr Kristinsdóttir|2019-03-10T22:01:28+00:0010. mars 2019|
Vorferð yngri deilda er árlegur viðburður í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK. Ferðin er fyrir börn á aldrinum 9-12 ára þar sem dvalið verður í Vatnaskógi frá 5. - 6. apríl! Nóg verður um að vera og allir eiga eftir að [...]