Vorhátíð á Akureyri 26. mars

Höfundur: |2012-04-15T11:20:41+00:0025. mars 2011|

Á laugardag, 26. mars verður, líkt og í Reykjavík, haldin vorhátíð í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri. Á hátíðinni verður gestum boðið upp á fríar veitingar, kaffi og Svala fyrir börnin. Sýnt verður sumarbúðaleikrit, myndir frá síðasta sumri og [...]

Flokkaskrár sumarbúða fyrir sumarið 2011 nú aðgengilegar

Höfundur: |2012-04-15T11:20:41+00:0025. mars 2011|

Nú hafa flokkaskrár allra sumarbúða KFUM og KFUK á Íslandi fyrir komandi sumar, 2011, verið gefnar út. Flokkaskrár Kaldársels, Vindáshlíðar, Ölvers, Hólavatns og Vatnaskógar eru nú aðgengilegar á eftirfarandi slóð hér á heimasíðu félagsins: http://www.kfum.is/sumarbudir-og-leikjanamskeid/flokkaskrar/ . Þær upplýsingar sem um [...]

Fara efst