Vorhátíð á Akureyri 26. mars
Á laugardag, 26. mars verður, líkt og í Reykjavík, haldin vorhátíð í félagsheimili KFUM og KFUK á Akureyri. Á hátíðinni verður gestum boðið upp á fríar veitingar, kaffi og Svala fyrir börnin. Sýnt verður sumarbúðaleikrit, myndir frá síðasta sumri og [...]