Leiðtogar í sumarbúðastarfi!
Starfsmenn í sumarbúðum KFUM og KFUK hafa víðtæka reynslu og menntun til að starfa með börnum og unglingum. KFUM og KFUK lætur kanna bakgrun alls starfsfólks sumarbúðanna í samræmi við lög og reglugerðir. Í upphafi sumars fara starfsmenn á eftirfarandi [...]