Leiðtogar í sumarbúðastarfi!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:0013. apríl 2011|

Starfsmenn í sumarbúðum KFUM og KFUK hafa víðtæka reynslu og menntun til að starfa með börnum og unglingum. KFUM og KFUK lætur kanna bakgrun alls starfsfólks sumarbúðanna í samræmi við lög og reglugerðir. Í upphafi sumars fara starfsmenn á eftirfarandi [...]

Vorferð aðaldeilda KFUM og KFUK fimmtudaginn 14. apríl

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:0012. apríl 2011|

Vorferð aðaldeilda KFUM og KFUK verður fimmtudaginn 14. apríl.Brottför verður frá Holtavegi 28 kl. 17:30 með rútu. Útskálakirkja verður heimsótt þar sem Sr. Sigurður Grétar Sigurðsson sóknarprestur flytur ávarp og sýnir kirkjuna.Kvöldverður verður á Flösinni sem er glæsilegur veitingastaður við [...]

Sunnudagssamkoma á sunnudaginn, 10. apríl á Holtavegi 28

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:008. apríl 2011|

Næsta sunnudag, þann 10. apríl, verður sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 kl. 20, líkt og önnur sunnudagskvöld yfir vetrarmánuði. Yfirskrift samkomunnar er "Meðalgangari nýs sáttmála", en ræðumaður kvöldsins er Guðlaugur Gunnarsson. Bjarni Gunnarsson og hljómsveit sjá um tónlistina. Sælgætissala KSS verður [...]

Fara efst