Kaffisala Skógarmanna gekk vel

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:0022. apríl 2011|

Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í dag gekk mjög vel. Forsvarsmenn Skógarmanna voru aðeins efins um að þátttakan yrði ekki eins góð og vant er vegna þess að sumardagurinn fyrsti bar upp á skírdag þetta árið. Sá efi var ástæðulaus [...]

Spennandi sumar framundan í sumarbúðunum

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:0018. apríl 2011|

KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa tæplega 1300 börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi og mikill hugur í starfsfólki og sjálfboðaliðum sumarbúðanna. Einn liður í undirbúningum er sá að [...]

Sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 kl. 20.

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:0015. apríl 2011|

Yfirskrift samkomunnar er "Jesús Kristur er Drottinn!", en ræðumaður kvöldsins er Ólafur Jóhannsson. Gleðisveitin sér um tónlistarflutning og leiðir söng. Sælgætissala KSS verður opin að samkomu lokinni, og gestir eru hvattir til að staldra við og eiga saman notalega stund. [...]

Leiðtogar í sumarbúðastarfi!

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:0013. apríl 2011|

Starfsmenn í sumarbúðum KFUM og KFUK hafa víðtæka reynslu og menntun til að starfa með börnum og unglingum. KFUM og KFUK lætur kanna bakgrun alls starfsfólks sumarbúðanna í samræmi við lög og reglugerðir. Í upphafi sumars fara starfsmenn á eftirfarandi [...]

Fara efst