Afmælissamkoma á afmælisdegi sr. Friðriks 25. maí n.k. – Knattspyrnufélagið Valur 100 ára
Miðvikudaginn 25. maí n.k. kl.20, verður afmælissamkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28 í Reykjavík í tilefni þess að knattspyrnufélagið Valur fagnar 100 ára afmæli um þessar mundir. Knattspyrnufélagið Valur á rætur sínar að rekja til þess er [...]