17. júní og „Hvað er eiginlega í gangi hérna!“

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

17. júní í Vatnaskógi hófst með morgunverði og fánahyllingu. Tvöföld fánahylling var. Fyrst var hefðbundin fánahylling þar sem sungið var "Lýs þú fáni" eftir séra Friðrik stofnanda KFUM og KFUK. Síðan voru fánar á fánaborg dregnir upp við undirleik þjóðsöngsins [...]

Frábærir dagar í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Á sunnudeginum í Vindáshlíð var dagskráin með aðeins öðruvísi sniði. Eftir morgunmat fóru stelpurnar í að undirbúa fyrir guðsþjónustuna sem var haldin um kvöldið. Hér var svo yndislegt veður að eftir hádegismat var farið í frábæra göngu að Pokafoss og [...]

2. flokkur Vatnaskógur-föstudagur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:37+00:0023. júní 2011|

Það haustar snemma í ár :) . Hvít fjöll niður að byggð, kaldur morgunn og hvass. En hvað sem því líður eru strákarnir í banastuði. Þetta eru lífsglaðir drengir og heimilum sínum til sóma. Við brýnum fyrir þeim að klæða [...]

2 flokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

2 flokkur í Vindáshlíð byrjaði mjög vel í gær, stelpurnar sem komu hingað voru spenntar og mjög glaðar þegar loks var komið á leiðarenda. Þegar þeim hafði verið skipt í herbergi og fengið smá tíma til að kynnast og koma [...]

Fara efst