3. flokkur í Vindáshlíð – Ævintýraflokkur

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0025. júní 2011|

Á fimmtudaginn komu 81 eldhressar og skemmtilegar stelpur í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu upp í Vindáshlíð var byrjað að skipta þeim í herbergi og passað vel upp á að allar fengju sitt rúm með sínum vinkonum. Eftir að það var [...]

Bleikur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0024. júní 2011|

Allt er vænt sem vel er grænt, nema það sé bleikt! Og þannig var það einmitt hjá okkur í dag. Í dag var Ölver bleikt! Foringjarnir tóku bleikklæddir á móti stúlkunum í morgunmat og buðu þeim appá bleikan hafragraut! Morguninn [...]

Strákasumarbúðir (Vatnaskógur)

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0024. júní 2011|

Síðasta sólarhringinn hefur starfið í Vatnaskógi einkennst af staðalkynímyndum um stráka þannig að sjálfsagt gæti sumum vinum mínum og starfsfélögum utan skógarins þótt nóg um. Ég hins vegar trúi því sjálfur að það sé gott fyrir stráka að fá tækifæri [...]

3. flokkur í Vatnaskógi gengur mjög vel

Höfundur: |2012-04-15T11:20:36+00:0023. júní 2011|

Allt gott að frétta úr 3. flokki sem er frábær hópur af skemmtilegum drengjum. Óhætt er að segja það að þeir uni sér vel og margt í boði. Kvikmyndagerðarhópurinn er kominn á fullt og stórmynd í burðarliðnum. Norðaustanáttin er búinn [...]

Fara efst