Annar dagur í 5. flokki Vatnaskógar
Enn gengur allt vel í Vatnaskógi, og ekkert útlit fyrir neitt annað. Eina sem setur strik í reikninginn er að nokkuð vindasamt hefur verið þessa fyrstu þrjá daga og því hafa drengirnir ekki enn fengið tækifæri til að fara á [...]