Annar dagur í 5. flokki Vatnaskógar

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0029. júní 2011|

Enn gengur allt vel í Vatnaskógi, og ekkert útlit fyrir neitt annað. Eina sem setur strik í reikninginn er að nokkuð vindasamt hefur verið þessa fyrstu þrjá daga og því hafa drengirnir ekki enn fengið tækifæri til að fara á [...]

Fjörugur dagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0029. júní 2011|

Stelpurnar voru allar vaknaðar þegar ég ætlaði að vekja þær í morgun klukkan 9. Þær voru snöggar að klæða sig og bursta tennurnar og fengu svo morgunmat. Vegna þess hve mikill vindurinn er hérna þá var engin fánahylling í morgun [...]

Annar frábær dagur í 4.flokki Kaldársels

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0029. júní 2011|

Já nú er annar frábær dagur að kveldi kominn hér í Kaldárseli. Stelpurnar skemmta sér konunglega og foringjarnir og starfsfólkið ekki síður. Dagurinn hófst með morgunmat, fánahyllingu og góðri morgunstund þar sem að var sungið og trallað. Strax eftir morgunstundina [...]

Fyrsti dagurinn í 4. flokki Kaldársels

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0028. júní 2011|

Dagurinn í gær gekk eins og í sögu. Þegar að komið var í Kaldársel tók við stutt kynning og stelpurnar fengu tíma til þess að koma sér vel fyrir með dyggri aðstoð frískra foringja og síðan var frjáls tími fram [...]

Líf og fjör í Vatnaskógi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:35+00:0028. júní 2011|

Fimmti dvalarflokkur sumarsins í Vatnaskógi hófst í gær. Sumarbúðirnar geta mest haft 95 drengi í hverjum flokki, en þessa vikuna eru 86 drengir. Það fór allt vel af stað og eftir að piltarnir höfðu komið sér fyrir í herbergjum tóku [...]

Fara efst