Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK – Nýliðar og lengra komnir

Höfundur: |2018-09-20T17:12:27+00:0020. september 2018|

Leiðtogaþjálfun KFUM og KFUK fyrir 15-17 ára byggist á tveimur sjálfstæðum helgarnámskeiðum á vetri. Á milli námskeiða fá þátttakendur verklega þjálfun á vettvangi starfsins. Næsta námskeið verður haldið í Vindáshlíð dagana 21.–23. september 2018. Á námskeiðinu er boðið upp á [...]

GLS á Íslandi

Höfundur: |2018-09-12T14:23:53+00:0011. september 2018|

KFUM og KFUK mælir með og tekur þátt í GLS leiðtogaráðstefnunni sem fram fer í Háskólabíói, föstudaginn 2. og laugardaginn 3. nóvember 2018. Sjá nánar www.gls.is. Verð á ráðstefnuna er 15.500 kr.  KFUM og KFUK nýtir hópafslátt sem gerir 10.500 kr. [...]

Sjálfboðaliðar á Sæludögum

Höfundur: |2018-06-05T17:29:25+00:005. júní 2018|

Skógarmenn KFUM standa fyrir vímulausri hátíð fjölskylduhátíð um Verslunarmannahelgina undir heitinu Sæludagar í Vatnaskógi. Dagskráin er í anda sumarbúða KFUM og KFUK og höfðar til flestra. Sjálfboðaliðar á öllum aldri (15 ára og eldri) gegna mikilvægu hlutverki á hátíðinni og [...]

Hæft starfsfólk!

Höfundur: |2018-03-25T19:41:52+00:0025. mars 2018|

Námskeið og fundir fyrir starfsfólk sumarsins 2018 Hæft starfsfólk er lykillinn til að tryggja gæði, öryggi og vellíðan þátttakenda í KFUM og KFUK. Skyldur og kröfur til þeirra sem starfa með börnum og unglingum aukast jafnt og þétt með hverju [...]

Fara efst