Vatnaskógur – 10. flokkur – Ljómandi Lindarrjóður
10. flokkur hefur gengið vel. Veður hefur verið mjög gott allan tímann. Strax á fyrsta degi, á mánudag, fórum við með drengina út í Oddakot, baðströnd Skógarmanna. Þar er mjög aðgrunnt og hægt að vaða langt út í vatn og [...]