Fyrsti dagur endaði með miklu fjöri í gær þar sem meðlimir frá Ice-step komu í heimsókn og dönsuðu fyrir stelpurnar og kenndu þeim svo nokkur spor.
Á youtube má sjá sýnishorn af afrakstrinum:

http://www.youtube.com/watch?v=JawVl1vcwMQ Dagur 2 fór síðan vel af stað en þá héldu stelpurnar áfram að mála, hanna og dansa. Nokkrar fóru í berjamó og allar nutu þær góða veðursins.
Hvannar pestó-ið sló í gegn.

http://www.youtube.com/watch?v=GfzwIHos6jw Hægt er að skoða myndir frá gærdeginum inni á myndasíðu KFUM og KFUK. Einnig eru nýjar myndir væntanlegar.

http://www.kfum.is/nc/myndir/?g2_itemId=151304 Með sól í hjarta og sinni kveðjum við í bili.