Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Alltaf fjör í Hlíðinni

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0013. ágúst 2011|

9.flokkur 2011 4.dagur Vakið kl.9:30. Lengra útsof vegna náttfatapartýs í gærkvöldi og stelpurnar fóru seinna að sofa en venjulega. Morgunverður kl.10. Sparimorgunverður þar sem boðið var upp á kókópuffs ásamt öðru morgunkorni. Ástæðan fyrir því að boðið var upp á [...]

Ratleikur, kvöldvaka við varðeldinn og náttfatapartý

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0012. ágúst 2011|

9.flokkur 3.dagur Að venju var vakið kl.9:00. Morgunmatur kl.9:30 sem samanstóð af hafragraut, morgunkorni, mjólk, súrmjólk, púðursykri og rúsínum. Það kom mér heilmikið á óvart að langflestar stelpurnar borðuðu hafragraut og er það að sjálfsögðu frábært því betri undirstöðu er [...]

Ratleikur, kvöldvaka við varðeldinn og náttfatapartý

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0012. ágúst 2011|

9.flokkur 3.dagur Að venju var vakið kl.9:00. Morgunmatur kl.9:30 sem samanstóð af hafragraut, morgunkorni, mjólk, súrmjólk, púðursykri og rúsínum. Það kom mér heilmikið á óvart að langflestar stelpurnar borðuðu hafragraut og er það að sjálfsögðu frábært því betri undirstöðu er [...]

Kvennaflokkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2012-04-15T11:20:00+00:0011. ágúst 2011|

Spænskt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011. Yfirskrift helgarinnar er "krydd í tilveruna." Verð aðeins kr. 11.700 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Bókanir í síma 5888899 og á [...]

Vatnaskógur – 10. flokkur – Fréttir frá 3. degi

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0011. ágúst 2011|

Vatnaskógi, fimmtudaginn 11. ágúst 2011. Veðrið heldur áfram að leika við okkur Skógarmenn. Í gær, þegar ég vaknaði snemma um morguninn var Eyrarvatn spegilslétt og sólin brosti sínu blíðasta til okkar. Eftir morgunmat var fáninn hylltur um leið og hann [...]

Karneval í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:20:01+00:0011. ágúst 2011|

Karneval er þema dagsins. Dagurinn byrjaði með skrúðgöngu og lúðraþyt. Bollewoodmorgunleikfimi og fínheitum. Kökuskúltúrar, karamellugerð, skreytingarbrjálæði og naglalakk með skrauti einkenna þennan góða dag. Við erum endalaust heppnar með veður og stemningin eftir því. Gærdagurinn endaði í kósý dekri og [...]

Fara efst