Vel heppnað Yngri deilda mót í Ólafsfirði
Það voru ánægðir krakkar sem snéru heim af móti sem haldið var í Ólafsfirði dagana 5.-6. nóvember s.l. Mótið var samstarfsverkefni yngri deilda KFUM og KFUK á Norðurlandi og ÆSKEY, Æskulýðssambands kirkjunnar í Eyjafjarðar og Þingeyjarprófastsdæmi. Alls tóku um 60 [...]