Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Vel heppnað Yngri deilda mót í Ólafsfirði

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:007. nóvember 2011|

Það voru ánægðir krakkar sem snéru heim af móti sem haldið var í Ólafsfirði dagana 5.-6. nóvember s.l. Mótið var samstarfsverkefni yngri deilda KFUM og KFUK á Norðurlandi og ÆSKEY, Æskulýðssambands kirkjunnar í Eyjafjarðar og Þingeyjarprófastsdæmi. Alls tóku um 60 [...]

Guð elskar glaðan gjafara

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:005. nóvember 2011|

KFUM og KFUK á Norðurlandi í samstarfi við Æskulýðssamband kirkjunnar í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmi, ÆSKEY stendur fyrir helgarsamveru fyrir yngri deildir KFUM og KFUK og TTT hópa úr kirkjum prófastsdæmisins í Ólafsfirði 5. og 6. nóvember næstkomandi. Fjölbreytt dagskrá verður [...]

Fara efst