Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Frágangur á jólaskókössum

Höfundur: |2012-04-15T11:19:58+00:0022. nóvember 2011|

Í kvöld mætti hópur ungs fólks og nokkurra eldri í KFUM og KFUK húsið við Holtaveg til að ganga endanlega frá gámnum þar sem jólaskókössum hefur verið komið fyrir. Þau luku við að fylla gáminn, nánast troðfylla hann, loka honum [...]

Bænavika – Dagur 6

Höfundur: |2012-11-04T17:49:07+00:0016. nóvember 2011|

Kristín Sveinsdóttir leiðtogi í KFUM og KFUK les hugleiðingu Bisan Kassis frá Palestínu á sjötta degi Alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.

Lokatala fyrir árið 2011 er 4.175 kassar!!

Höfundur: |2011-11-15T23:55:02+00:0015. nóvember 2011|

Í kvöld mættum við nokkur á Holtaveginn í hús KFUM&KFUK til að fara yfir kassa sem að bárust of seint. Búið er að fylla gáminn, nánast troðfylla hann, loka honum og læsa. Á morgun fer hann í sitt langa ferðalag [...]

Bænavika – Dagur 5

Höfundur: |2012-11-04T17:47:02+00:0015. nóvember 2011|

Steinarr Hrafn Höskuldsson leiðtogi í Tensing starfi KFUM og KFUK les hugleiðingu eftir Julio Francisco Mina og Sara Gonzalez Guzman starfsmenn KFUM í Rómönsku Ameríku á fimmta degi Alþjóðlegrar bænaviku KFUM og KFUK.

Bænavika – Dagur 4

Höfundur: |2012-11-04T17:45:28+00:0014. nóvember 2011|

Unnar Freyr Erlendsson les hugleiðingu eftir Jacob Maforo frá KFUM í Simbabve á fjórða degi alþjóðabænaviku KFUM og KFUK.

Bænavika – Dagur 3

Höfundur: |2012-11-04T17:44:40+00:0013. nóvember 2011|

Kristín Gyða Guðmundsdóttir leiðtogi í YD KFUK í Lindakirkju les hugleiðingu og bæn á þriðja degi bænavikunnar eftir starfsfólk Asíu- og Kyrrahafsskrifstofu KFUM.

Fara efst