Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Fulltrúar frá Jólum í skókassa komnir til Úkraínu

Höfundur: |2012-02-07T20:42:43+00:003. janúar 2012|

Þrír þátttakendur úr starfi KFUM og KFUK á Íslandi flugu til Úkraínu á nýársnótt til að aðstoða við útdeilingu jólagjafa í ár. Að þessu sinni fóru Salvar Geir Guðgeirsson, Mjöll Þórarinsdóttir og Soffía Magnúsdóttir. Þau skrifuðu á Facebook síðu verkefnisins [...]

Hólavatn þiggur hálfa milljón frá Samherja

Höfundur: |2012-04-15T11:26:24+00:001. janúar 2012|

Þann 28. desember s.l. fóru Arnar Yngvason og Jóhann Þorsteinsson, fyrir hönd Hólavatns, í móttöku í KA heimilinu á Akureyri sem Samherji hf. boðaði til en um var að ræða árlega styrkveitingu Samherja til íþrótta og æskulýðsstarfs á Norðurlandi. Þetta [...]

Flugeldasala KFUM og KFUK er hafin!

Höfundur: |2012-04-15T11:26:24+00:0028. desember 2011|

Í dag, miðvikudaginn 28.desember kl.16:00 hófst flugeldasala í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík. Flugeldasalan verður opin dagana 28.-31.desember, og á henni er hægt að festa kaup á flugeldum, bombum, blysum, stjörnuljósum og fleiru af ýmsum gerðum. Athugið [...]

Jólagjafirnar komnar til Úkraínu

Höfundur: |2012-10-05T17:08:33+00:0027. desember 2011|

Þær gleðifregnir bárust í dag að gámurinn með jólagjöfum fyrir börn og ungmenni í Úkraínu skilaði sér á leiðarenda í dag. Framundan er mikil vinna við að dreifa gjöfunum þar sem þeirra er þörf en nokkrir aðstandendur verkefnisins á Íslandi [...]

Upplýsingar um reikningsnúmer Vatnaskógar

Höfundur: |2013-08-21T14:02:16+00:0021. desember 2011|

Við bjóðum barnið þitt velkomið í sumarbúðir KFUM og KFUK í Vatnaskógi. Það er markmið okkar að barninu líði vel í sumarbúðunum. Hér eru nokkrar hagnýtar upplýsingar 1. Farangur Eftirfarandi upptalning gefur hugmynd um nauðsynlegan farangur: Sæng eða svefnpoki, koddi, [...]

Fara efst