Þrír þátttakendur úr starfi KFUM og KFUK á Íslandi flugu til Úkraínu á nýársnótt til að aðstoða við útdeilingu jólagjafa í ár. Að þessu sinni fóru Salvar Geir Guðgeirsson, Mjöll Þórarinsdóttir og Soffía Magnúsdóttir. Þau skrifuðu á Facebook síðu verkefnisins í morgun.

Vid erum thrju uti nuna i Ukrainu, sem fulltruar verkefnisins. Logdum af stad a nyarsnott og komum a afangastad, i litlum bae vid Kirovograd, taepum solarhring sidar, threytt en sael. Uthlutudum fyrstu kossunum i gaer. Mikil gledi og eftirvaenting hja krokkunum. Vorum ad borda morgunmat nuna og erum a leidinni i fleiri uthlutanir. Allt gengur vel. Vedrid er gott. Kaerar kvedjur heim. Gledileg jol og gledilegt nytt ar.

Hægt er að fylgjast með ferðum þeirra á Facebook-síðu Jóla í skókassa.