Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Óbreytt sumarstarf KFUM og KFUK í sumar

Höfundur: |2020-04-24T13:57:40+00:0024. apríl 2020|

Í samræmi við auglýsingu heilbrigðisráðherra 21. apríl síðastliðin, þá stefnir KFUM og KFUK á Íslandi að því að hafa óbreytt sumarstarf fyrir börn í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum sumarið 2020. Unnið er að því að skerpa allt verklag í sumarbúðum [...]

Ársskýrsla KFUM og KFUK á Íslandi 2019-2020

Höfundur: |2020-04-21T20:13:47+00:0021. apríl 2020|

Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir aðalfund félagsins þann 6. júní næstkomandi er komin út. Hægt er að skoða hana á https://issuu.com/kfumkfuk eða sækja hana á pdf-formi með því að smella á myndina hér fyrir neðan.

Kaffisölu Skógarmanna frestað

Höfundur: |2020-04-21T00:50:47+00:0021. apríl 2020|

Skógarmenn KFUM hafa um áratuga skeið haldið kaffisölu á sumardaginn fyrsta til stuðnings starfinu í Vatnaskógi. Sumardagurinn fyrsti hefur verið einskonar fjáröflunardagur Vatnaskógar en ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu verður kaffisölunni frestað. Skógarmenn hafa mikinn hug að halda kaffisölu þótt síðar [...]

Nýjar dagsetningar fyrir aðalfundi

Höfundur: |2020-04-16T22:10:18+00:0016. apríl 2020|

Fresta þurfti aðalfundi KFUM og KFUK á Íslandi auk aðalfunda nokkurra starfsstöðva vegna samkomubannsins. Stjórn KFUM og KFUK ásamt viðeigandi starfsstöðvum hafa fundið nýjar dagsetningar fyrir fundina í ljósi nýjustu ákvarðana stjórnvalda: Miðvikudagur 29. apríl kl. 12:00 - Aðalfundur KFUM [...]

Páskafrásagan

Höfundur: |2020-04-09T11:46:31+00:009. apríl 2020|

KFUM og KFUK hefur útbúið páskakveðju í formi veggspjalds með páskafrásögunni í 9 myndum. Auðvelt er að sækja veggspjaldið og prenta út. Páskakveðjan birtist einnig sem saga (e. story) á reikningum KFUM og KFUK á Facebook og Instragram.   Hægt [...]

Páskabingó KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-04-08T11:23:38+00:008. apríl 2020|

Framundan eru páskar þar sem við munum öll ferðast innanhús. KFUM og KFUK hvetur alla fjölskylduna til uppbyggjandi og skemmtilegrar samveru yfir heimahátíðina.  Páskabingó KFUM og KFUK eru tólf verkefni fyrir alla fjölskylduna til að leysa saman yfir páskana. Þegar [...]

Fara efst