Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Kaffisala Vindáshlíðar

Höfundur: |2019-05-20T22:20:49+00:0020. maí 2019|

Stjórn Vindáshlíðar efnir til Guðþjónustu og kaffisölu laugardaginn 1. júní 2019 í Vindáshlíð. Guðþjónustan hefst kl. 13:00 og er hún í umsjón Helgu Kolbeinsdóttur guðfræðings. Kaffisalan hefst kl. 14:00 stendur til kl. 17:00. Kökur og annað gott bakkelsi í boði. [...]

Umhverfisstefna KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-03-14T13:01:25+00:0014. mars 2019|

KFUM og KFUK á Íslandi hefur lagt fram umhverfisstefnu mun gilda um allt starf félagsins. Stefnt er að því að aðgerðaráætlunum fyrir allar starfstöðvar verði hrint í framkvæmd 2020. Umhverfisstefna KFUM og KFUK Jörðin og allt sem henni tilheyrir er [...]

Hetjan ÉG

Höfundur: |2019-03-05T13:01:32+00:005. mars 2019|

Nýtt og vandað námskeið fyrir stráka í 5. og 6. bekk á vegum KFUM og KFUK í Lindakirkju hefst 11. mars KFUM í samstarfi við Lindakirkju fer nú af stað með spennandi námskeið fyrir stráka í 5. og 6.bekk. Markmið [...]

Sumarbúðablað KFUM og KFUK

Höfundur: |2019-03-05T12:31:43+00:0025. febrúar 2019|

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK hefst kl. 13, þriðjudaginn 5. mars. SMELLTU HÉR TIL AÐ SKRÁ Í SUMARBÚÐIR. Sumarbúðablað KFUM og KFUK er komið út með upplýsingum um fjölbreytt starf félagsins með börnum og unglingum.

Jól í skókassa – Ferðasaga frá Úkraínu

Höfundur: |2019-01-31T18:17:45+00:0031. janúar 2019|

Í ár fylgdi þriggja manna hópur, Mjöll, Ástríður og Tómas, jólakössunum frá Jól í skókassa verkefninu eftir til Kirovograd í Úkraínu. Um var að ræða sex daga ferð, frá 8. til 13. janúar.  Sem áður stýrði faðir Yevheniy verkefninu en hópurinn [...]

Fara efst