Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Basar KFUK

Höfundur: |2020-10-22T13:43:52+00:0022. október 2020|

Basar KFUK verður haldinn laugardaginn 28. nóvember nk., frá kl. 13:00 til 17:00 á Holtavegi 28, 104 Rvk.  Að því gefnu að aðstæður og takmarkanir vegna COVID-19 leyfi slíkan viðburð. Á basarnum eru handgerðar vörur, jólaskraut, dúkar, leikföng, fatnaður og [...]

Jólaflokkar fyrir stúlkur í Vindáshlíð

Höfundur: |2020-10-20T15:56:13+00:005. október 2020|

Í ár verður boðið upp á tvo jólaflokka í Vindáshlíð sem munu svo sannarlega koma stelpunum í hátíðarskap! Fyrsti flokkurinn (9-11 ára) verður haldin helgina 27.-29. nóvember, og seinni flokkurinn (12-14 ára) verður haldin helgina 11.-13. desember. Það verður mikil [...]

Viðbrögð KFUM og KFUK við hertum Covid aðgerðum!

Höfundur: |2020-10-05T12:08:54+00:005. október 2020|

Viðbrögð KFUM og KFUK við hertum Covid aðgerðum stjórnvalda sem tóku gildi í dag: Allt fullorðinsstarf félagsins fellur niður í tvær vikur, þ.m.t. kórastarf og AD fundir. Æskulýðsstarf félagsins helst óbreytt, enda ná aðgerðir stjórnvalda ná ekki til grunnskólabarna.  Eftir [...]

Verndum þau – fjarnámskeið

Höfundur: |2020-09-22T13:45:00+00:0022. september 2020|

Næsta Verndum þau námskeið verður fimmtudaginn 1. október kl. 17:00-19:30. Námskeiðið verður að þessu sinni haldið í gegnum fjarfundarbúnað. KFUM og KFUK gerir þá kröfu að þeir sem starfa á vettvangi fyrir félagið, jafnt sjálfboðaliðar og starfsfólk, sitji þetta námskeið [...]

Fyrsti AD fundur vetrarins

Höfundur: |2020-09-22T13:37:29+00:0022. september 2020|

AD KFUM og AD KFUK starfið hefst 1. október kl. 20:00 með sameiginlegum fundi beggja deilda húsakynnum KFUM og KFUK á Holtavegi 28. Á fundinum mun Anna Magnúsdóttir segja frá Sportfélagi KFUM og KFUK en félagið býður upp styttri og lengri [...]

Kaffisölu Ölvers aflýst

Höfundur: |2020-08-17T17:49:22+00:0017. ágúst 2020|

Kaffisölu Ölvers sem halda átti sunnudaginn 23. ágúst hefur verið aflýst vegna COVID 19. Þar sem þessi ákvörðun hefur í för með sér tekjutap fyrir sumarbúðirnar langar stjórn Ölvers að biðja velunnara staðarins að leggja starfinu lið með því að [...]

Fara efst