Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Kaffisölu Skógarmanna frestað

Höfundur: |2020-04-21T00:50:47+00:0021. apríl 2020|

Skógarmenn KFUM hafa um áratuga skeið haldið kaffisölu á sumardaginn fyrsta til stuðnings starfinu í Vatnaskógi. Sumardagurinn fyrsti hefur verið einskonar fjáröflunardagur Vatnaskógar en ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu verður kaffisölunni frestað. Skógarmenn hafa mikinn hug að halda kaffisölu þótt síðar [...]

Nýjar dagsetningar fyrir aðalfundi

Höfundur: |2020-04-16T22:10:18+00:0016. apríl 2020|

Fresta þurfti aðalfundi KFUM og KFUK á Íslandi auk aðalfunda nokkurra starfsstöðva vegna samkomubannsins. Stjórn KFUM og KFUK ásamt viðeigandi starfsstöðvum hafa fundið nýjar dagsetningar fyrir fundina í ljósi nýjustu ákvarðana stjórnvalda: Miðvikudagur 29. apríl kl. 12:00 - Aðalfundur KFUM [...]

Páskafrásagan

Höfundur: |2020-04-09T11:46:31+00:009. apríl 2020|

KFUM og KFUK hefur útbúið páskakveðju í formi veggspjalds með páskafrásögunni í 9 myndum. Auðvelt er að sækja veggspjaldið og prenta út. Páskakveðjan birtist einnig sem saga (e. story) á reikningum KFUM og KFUK á Facebook og Instragram.   Hægt [...]

Páskabingó KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-04-08T11:23:38+00:008. apríl 2020|

Framundan eru páskar þar sem við munum öll ferðast innanhús. KFUM og KFUK hvetur alla fjölskylduna til uppbyggjandi og skemmtilegrar samveru yfir heimahátíðina.  Páskabingó KFUM og KFUK eru tólf verkefni fyrir alla fjölskylduna til að leysa saman yfir páskana. Þegar [...]

Vorsamverur yngri deilda KFUM og KFUK

Höfundur: |2020-04-07T16:56:11+00:002. apríl 2020|

Birt með fyrirvara um mögulegar breytingar vegna aðgerða stjórnvalda. Yngri deildir KFUM og KFUK munu ekki fara í ferð í Vatnaskóg nú í vor, en leiðtogar í starfinu stefna að vorsamveru hver í sinni starfsstöð þegar samkomubannið verður afnumið. Nánari [...]

Sumarbúðir – Ákvæði um endurgreiðslu

Höfundur: |2020-03-31T13:46:10+00:0031. mars 2020|

Við í KFUM og KFUK vonum, biðjum og vinnum út frá því að ástandið vegna Covid19 veirunnar verði að mestu gengið yfir í júní og muni ekki raska dagskrá sumarbúða félagsins. Ef við hinsvegar þurfum að fella niður dvalarflokk, þá [...]