Verndum þau
KFUM og KFUK á Íslandi er hluti af þeim sem að mynda Æskulýðsvettvanginn. Æskulýðsvettvangurinn er samstarfsettvangur Bandalags íslenskra skáta, KFUM og KFUK, Slysavarnarfélagsins Landsbjargar og UMFÍ varðandi málefni barna og ungmenna. Æskulýðsvettvangurinn er reglulega með námskeið og nú er framundan [...]