Góð stemmning á landsmóti unglingadeilda KFUM og KFUK
Hátt í 140 unglingar og leiðtogar dvelja um helgina í sumarbúðunum í Vatnaskógi og njóta þess að vera saman. Yfirskrift mótsins er Paradís og hafa þátttakendur velt fyrir sér hvað þarf til að allt verði gott. […]
Paradís: Unglingalandsmót hefst í kvöld
Unglingalandsmót KFUM og KFUK hefst með formlegum hætti með kvöldvöku í Vatnaskógi kl. 21:00 í kvöld þar sem hljómsveitin Tilviljun? leiðir söng, Helga Frímann og Pétur Ragnhildarson stjórna fjörinu og Guðni Már Harðarson verður með hugleiðingu. Á mótinu verður boðið [...]
Paradís: Unglingalandsmót KFUM og KFUK
Komandi helgi, 24.-26. febrúar, verður unglingalandsmót KFUM og KFUK haldið í Vatnaskógi. Von er á um 130 unglingum og leiðtogum í Vatnaskóg þar sem boðið verður upp á skemmtilega dagskrá undir yfirskriftinni „Paradís“. […]
Glæsileg hátíð í KFUM og KFUK húsinu við Holtaveg
Í kvöld var boðið til hátíðar- og inntökufundar KFUM og KFUK á Íslandi. Á fundinum voru 28 einstaklingar boðnir velkomnir í aðaldeildir félagsins þó ekki gætu öll verið viðstödd. Þá var Helga K. Friðriksdóttir gerð að heiðursfélaga KFUM og KFUK, [...]
Brennómót yngri deilda
Brennómót yngri deilda KFUM og KFUK var haldið í Vodafonehöllinni á Hlíðarenda sunnudaginn 12. febrúar. 43 krakkar mættu til leiks í 6 liðum og áttu góðar stundir saman. Eftir skemmtilegt mót stóðu stelpurnar í liðinu "Frelsisstyttunum" uppi sem sigurvegarar en [...]