Gjafabréf í sumarbúðir
Viltu gefa góða gjöf? Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. […]
Ferð til Úkraínu í janúar 2012: Ferðasaga
1. janúar – Sunnudagur Þegar tekið var að líða á fyrstu nótt ársins 2012, lögðum við sendinefnd Jól í skókassa 2012, Mjöll, Salvar og Soffía, af stað í langt ferðalag til mið-suðurhluta Úkraínu, nánar tiltekið til þorpsins Subottsi í nágrenni Kirovograd. Tilgangur ferðarinnar [...]
Hressar stelpur í nefmálun í æskulýðsstarfinu
Yngri deild KFUK á Holtavegi er ein af æskulýðsdeildum KFUM og KFUK, og er starfrækt á hverjum mánudegi. Deildin er fyrir 9-12 ára stúlkur, og þar er ávallt glatt á hjalla og mikið fjör. Stelpurnar syngja á hverjum fundi, hlusta [...]
Ef þeir vissu hvað til friðar heyrir: Kristniboðsssamkoma á Holtavegi í kvöld, 6. mars
Í kvöld, þriðjudaginn 6. mars kl.20 verður kristniboðssamkoma í húsi KFUM og KFUK að Holtavegi 28, Reykjavík, í tilefni Kristniboðsviku sem nú stendur yfir. Samkoman kemur í stað hefðbundins AD KFUK-fundar. […]