Vorferð yngri deilda KFUM og KFUK
Í dag fer hópur af börnum á aldrinum 9-12 ára í vorferðir yngri deilda KFUM og KFUK. Um er að ræða sólarhringsferð og farið verður í þrennar sumarbúðir, Vindáshlíð, Ölver og Vatnaskóg. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:30:14+00:0030. mars 2012|
Í dag fer hópur af börnum á aldrinum 9-12 ára í vorferðir yngri deilda KFUM og KFUK. Um er að ræða sólarhringsferð og farið verður í þrennar sumarbúðir, Vindáshlíð, Ölver og Vatnaskóg. […]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:30:14+00:0027. mars 2012|
Fundir í yngri deildarstarfinu í Engjaskóla hafa verið á mánudögum í vetur. Öll börn á aldrinum 9-12 ára eru hjartanlega velkomin og geta tekið þátt í að dansa, taka þátt í fjölbreyttum verkefnum og læra nýja og skemmtilega leiki. [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:30:14+00:0027. mars 2012|
Í vetur hafa tvær æskulýðsdeildir hist í Hveragerðiskirkju á fimmtudögum. Annars vegar yngri deild (fyrir 9-12 ára) og hins vegar unglingadeild fyrir 13-16 ára. Á dagskrá fundanna hafa verið margvíslegir leikir, sem reyna jafnt á líkama og huga. Hóparnir lesa [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:30:14+00:0025. mars 2012|
Farið verður í vorferð yngri deilda KFUM og KFUK næstkomandi helgi 30.-31. mars. KFUK deildir fyrir stúlkur halda ýmist í Vindáshlíð eða Ölver en deildir fyrir bæði kyn og KFUM deildir fyrir drengi halda í Vatnaskóg. Gist verður í eina [...]
Höfundur: Ritstjórn|2012-04-15T11:30:14+00:0024. mars 2012|
Það var mikið fjör í KFUM og KFUK húsunum við Holtaveg í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri þegar sumarbúðaskráning félagsins hófst. Skráning gekk áfallalaust og við lok hátíðarinnar, eftir þrjá tíma í skráningu, höfðu 560 börn verið skráð í [...]