Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Fræðslukvöld: Bænin

Höfundur: |2012-02-24T13:41:10+00:0017. mars 2012|

Þriðjudaginn 20. mars kl. 17:30 er komið að þriðja og næstsíðasta fræðslukvöldi æskulýðssviðs KFUM og KFUK á þessu misseri. Að þessu sinni er yfirskriftin: „Bænin.“ […]

Gjafabréf í sumarbúðir

Höfundur: |2021-01-21T13:30:40+00:0010. mars 2012|

Viltu gefa góða gjöf?  Besta gjöfin er frábær upplifun. KFUM og KFUK hafa til sölu gjafabréf í sumarbúðir félagsins á Hólavatni, í Kaldárseli, Vatnaskógi, Vindáshlíð og í Ölveri. […]

Ferð til Úkraínu í janúar 2012: Ferðasaga

Höfundur: |2012-11-28T07:58:01+00:009. mars 2012|

1. janúar –  Sunnudagur Þegar tekið var að líða á fyrstu nótt ársins 2012, lögðum við sendinefnd Jól í skókassa 2012, Mjöll, Salvar og Soffía, af stað í langt ferðalag til mið-suðurhluta Úkraínu, nánar tiltekið til þorpsins Subottsi í nágrenni Kirovograd. Tilgangur ferðarinnar [...]

Fara efst