Fjörugar vorhátíðir í KFUM og KFUK húsunum við Holtaveg í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri
Það var mikið fjör í KFUM og KFUK húsunum við Holtaveg í Reykjavík og í Sunnuhlíð á Akureyri þegar sumarbúðaskráning félagsins hófst. Skráning gekk áfallalaust og við lok hátíðarinnar, eftir þrjá tíma í skráningu, höfðu 560 börn verið skráð í [...]