Ársskýrsla KFUM og KFUK 2011-2012
Ársskýrsla KFUM og KFUK fyrir starfsárið 2011-2012 var send í pósti til félagsfólks í þessari viku. Í skýrslunni er stiklað á stóru um blómlegt starf félagsins á liðnu starfsári. Hægt er að nálgast skýrsluna á pdf-formi með því að fara [...]