Um Ritstjórn

Ritstjórn KFUM og KFUK er aðgangur sem er notaður til viðhalds og þróunar á vefsvæði KFUM og KFUK.

Fréttabréf KFUM og KFUK í maí

Höfundur: |2017-05-22T21:04:05+00:0022. maí 2017|

Fréttabréf KFUM og KFUK er komið út. Í blaðinu má finna fréttir af skráningu í sumarbúðirnar, gleðifréttir úr æskulýðsstarfi að vetri og umfjöllun um aðalfund félagsins í apríl, svo fátt eitt sé nefnt.

Sumarbúðablað KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-02-20T16:56:13+00:0021. febrúar 2017|

Sumarbúðablað KFUM og KFUK með upplýsingum um dvalarflokka sumarið 2017 er komið út. Skráning í sumarbúðir félagsins hefst fimmtudaginn 2. mars kl. 13:00 í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg í Reykjavík, í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á [...]

Sumarvinna hjá KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2017-03-02T02:19:02+00:005. janúar 2017|

Á hverju ári ræður KFUM og KFUK á Íslandi mikinn fjölda sumarstarfsfólks til starfa í sumarbúðum og á leikjanámskeiðum félagsins. Um er að ræða spennandi, gefandi og umfram allt fjölbreytt störf í Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi, Vindáshlíð og á Hólavatni, ásamt leikjanámskeiðum [...]

Aðal- og ársfundir KFUM og KFUK 2017

Höfundur: |2016-12-30T01:30:39+00:0030. desember 2016|

Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til setu á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundastörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagði fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og [...]

Fara efst