KFUM og KFUK er með dagskrá í Breiðholtskirkju fyrir 7-9 ára börn í samstarfi við kirkjuna. Fundirnir eru á miðvikudögum frá kl. 16:00-17:30. Öll börn eru hjartanlega velkomin.

Breiðholtskirkja

Umsjón með starfinu hafa:

Karen Sól Halldórsdóttir

Lilja Rós