Ferð til Úkraínu í janúar 2012: Ferðasaga

Höfundur: |2012-11-28T07:58:01+00:009. mars 2012|

1. janúar –  Sunnudagur Þegar tekið var að líða á fyrstu nótt ársins 2012, lögðum við sendinefnd Jól í skókassa 2012, Mjöll, Salvar og Soffía, af stað í langt ferðalag til mið-suðurhluta Úkraínu, nánar tiltekið til þorpsins Subottsi í nágrenni Kirovograd. Tilgangur ferðarinnar [...]

Útdeiling jólagjafa

Höfundur: |2013-04-17T17:08:31+00:0011. janúar 2012|

Fulltrúar verkefnisins sem héldu utan nú um áramótin til að aðstoða við útdeilingu jólaskókassanna í Úkraínu komu til landsins á sunnudaginn var. Hér má sjá Soffíu Magnúsdóttur afhenda ungu barni jólagjöf.

Fulltrúar frá Jólum í skókassa komnir til Úkraínu

Höfundur: |2012-02-07T20:42:43+00:003. janúar 2012|

Þrír þátttakendur úr starfi KFUM og KFUK á Íslandi flugu til Úkraínu á nýársnótt til að aðstoða við útdeilingu jólagjafa í ár. Að þessu sinni fóru Salvar Geir Guðgeirsson, Mjöll Þórarinsdóttir og Soffía Magnúsdóttir. Þau skrifuðu á Facebook síðu verkefnisins [...]

Jólagjafirnar komnar til Úkraínu

Höfundur: |2012-10-05T17:08:33+00:0027. desember 2011|

Þær gleðifregnir bárust í dag að gámurinn með jólagjöfum fyrir börn og ungmenni í Úkraínu skilaði sér á leiðarenda í dag. Framundan er mikil vinna við að dreifa gjöfunum þar sem þeirra er þörf en nokkrir aðstandendur verkefnisins á Íslandi [...]

Kærar þakkir!

Höfundur: |2012-10-05T17:08:01+00:0013. nóvember 2011|

Það myndaðist nánast öngþveiti við Holtaveginn í gær þegar fjöldi manna lagði leið sína í hús KFUM&KFUK í Laugardalnum til að skila skókössum með jólagjöfum fyrir börn í Úkraínu. Það var mikil stemning og dagurinn gekk mjög vel. Við sem [...]

Fara efst