Dreifing jólapakka í Úkraínu

Höfundur: |2016-01-03T01:46:47+00:003. janúar 2016|

Þann 29. desember fékkst staðfesting á að búið væri að tollafgreiða, í Úkraínu, gám með jólapökkunum frá Jólum í skókassa. Að morgni gamlársdags fóru nokkrir fulltrúar verkefnisins á Íslandi til Úkraínu til að taka þátt í útdeilingu pakkanna. Nú er pakkaútdeilingin í fullum gangi í [...]

Jól í skókassa ferðasaga 2014-15

Höfundur: |2015-01-23T15:00:52+00:0023. janúar 2015|

Snemma morguns annan janúar lögðum við sendinefndin af stað til Úkraínu með millilendingu í Svíþjóð, vegna ísingar á vél Icelandair í Keflavík og þar af leiðandi seinkun á flugi, rétt náðum við vélinni til Úkraínu vorum síðastar um borð en [...]

Jól í skókassa söfnunin gengur vel

Höfundur: |2014-11-13T17:08:43+00:0013. nóvember 2014|

Það má með sanni segja að gleðin er mikil á Holtavegi 28 þessa dagana þar sem fólk flykkist að frá ýmsum stöðum til að skila kössum. Grunnskólar, leikskólar, fjölskyldur og jafnvel starfsmannahópar fyrirtækja hafa tekið sig saman og gert kassa. [...]

Fara efst