Dreifing jólapakka í Úkraínu
Þann 29. desember fékkst staðfesting á að búið væri að tollafgreiða, í Úkraínu, gám með jólapökkunum frá Jólum í skókassa. Að morgni gamlársdags fóru nokkrir fulltrúar verkefnisins á Íslandi til Úkraínu til að taka þátt í útdeilingu pakkanna. Nú er pakkaútdeilingin í fullum gangi í [...]