Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

Annar dýrðardagur í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Snemma morguns heyrðist í kátum stelpum um allt hús og ekki þurfti að vekja nema í einu herbergi. Þær tóku hraustlega til matar síns eins og fyrri daginn, margar vildu hafragraut en aðrar morgunkorn. Það er svo gaman að hafa [...]

Dásemd og dýrð í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:43+00:0022. júlí 2009|

Héðan frá Ölveri séð skartar Snæfellsjökull sínu fegursta. Það hefur verið yndislegt veðrið í dag og telpurnar búnar að vera úti í allan dag. Við vöktum þær klukkan 08:30 og morgunmatur klukkan 9. Eftir morgunmat var fánahylling og síðan bilíulestur [...]

Ævintýraflokkur hafinn í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Það voru kátar stelpur og til í hvað sem er, sem komu hingað í Ölver um hádegisbil í dag. Vel gekk að skipta þeim í herbergin og þegar þær höfðu komið sér vel fyrir, borðuðu þær vel af grjónagraut. Eftir [...]

1. dagur ævintýraflokks í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Fyrsti dagurinn í fimmta flokki er hafinn. 46 flottar telpur mættu í Ölver um tólf leytið. Flestar hafa dvalið hér áður, eru heimavanar og þekkja allt út og inn. Eftir hádegismatinn en þær fengu grjónagraut í matinn var farið í [...]

Ölver: Sunnudagur til sælu

Höfundur: |2012-04-15T11:23:42+00:0022. júlí 2009|

Í dag er sunnudagur, 6 dagur flokksins. Stelpurnar fengu að sofa út. Veðrið var frekar milt og um 13 stiga hiti. Í morgunmat var coca puffs og í hádegismat var nautagúllas með kartöflumús og grænmeti. Eftir matinn var skipt upp [...]

Hárprúðar stúlkur í Ölverinu okkar

Höfundur: |2012-04-15T11:23:41+00:0022. júlí 2009|

Enn einn dýrðardagurinn er að kvöldi kominn hér undir Blákolli við Hafnarfjall. Það voru glaðar, en örlítið þreyttar stúlkur sem vöknuðu hér klukkan níu í morgun. Þær gerðu morgunverðinum góð skil og sungu vel með við fánahyllinguna. Því næst tóku [...]

Fara efst