Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.
Mikil stemmning fyrir Listaflokk í Ölveri 7.-13.júní fyrir stúlkur 11-14 ára
Listaflokkur í Ölveri hefur fest sig í sessi enda fjölbreytni flokksins mikil og lögð áhersla á vináttu og samvinnu stúlknanna í mörgum ólíkum listgreinum. Stjórn flokksins er í höndum Margrétar Rósar Harðardóttur 31 árs listakonu sem lauk BA námi í [...]