Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

3. dagur Ævintýraflokks í Ölveri – allt að gerast!

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0017. júní 2010|

Nú er langur og strangur dagur liðinn og það voru uppgefnar stelpur sem lögðu höfuðin á koddana. Eftir morgunmat, fánahyllingu og brennó völdu stúlkurnar sér hópa og undirbjuggu ákveðna messuliði. Vegna sérlega góðrar veðurspár, var farið í óvissuferð, þar sem [...]

Regnbogadagur og Ævintýraland í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Við vöknuðum í stilltu og fallegu veðri eftir vætusama roknótt. Starfsfólk var allt klætt sérlega litskrúðugum fötum og hafragrauturinn var appelsínugulur. Eftir fánahyllingu voru stúlkurnar sérlega góðar og áhugasamar í Biblíulestrinum, en þar ræddum við um Guð og náunga okkar, [...]

Fyrsti dagur ævintýraflokks í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0015. júní 2010|

Fyrsti dagur að kveldi kominn í Ölveri. Um hádegi fylltist Ölverið okkar af skemmtilegum og fjörugum stúlkum. Margar höfðu komið áður, en aðrar ekki. Þær voru fullar eftirvæntingar að koma í ævintýraflokk og jákvæðnin skein úr hverju andliti. Eftir að [...]

Allt á fullu í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:29+00:0012. júní 2010|

Í dag var lokahöndin lögð á hin ýmsu verkefni sem sýnd verða á morgun, veisludag. Myndlistarhópur kláraði mósaíkverk sitt með því að setja fúgur í kringum flísabrotin. Tónlistarhópur æfði sitt frumsamda lag og málaði hljóðfæri. Tjáningarhópur fínpússaði leikverkið sitt. Við [...]

Asía heimsótt á þemadegi í Ölveri

Höfundur: |2012-04-15T11:22:30+00:0011. júní 2010|

Eftir góðan nætusvefn hófst Asíski þemadagurinn. Geisha og Samuræji dúkkuðu upp og kenndu stelpunum japanskan einbeitingarleik. Svo var hópnum skipti í þrennt en allir unnu þeir að því að búa til kínverskan dreka, með mismunandi hráefni. Einn hópurinn skreytti sína [...]

Fara efst