Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.
Vorstemmning, hjólafjör og grillaðar pylsur í æskulýðsstarfi í Grafarvogi!
Í gær, þriðjudaginn 29. mars var vorkomunni fagnað í yngri æskulýðsdeild KFUM og KFUK í Grafarvogi. Krakkarnir mættu á hjólum, og hjóluðu ásamt leiðtogum deildarinnar úr Grafarvogi í Mosfellsbæ, þar sem grillaðar voru ljúffengar pylsur og lúin bein hvíld. Myndir [...]