Fréttir af forsíðu kfum.is. Frekari fréttir úr Ölveri má finna á www.kfum.is/olver.

Breytingar í starfsmannahópnum

Höfundur: |2012-04-15T11:20:40+00:005. apríl 2011|

Nú um mánaðarmótin lét af störfum hjá KFUM og KFUK á Íslandi, Kristný Rós Gústafsdóttir, æskulýðsfulltrúi. Kristný kom til starfa um mitt síðasta ár en stefnir nú á að flytjast til baka á heimaslóðir í Ólafsvík. Við þökkum Kristnýju ánægjuleg [...]

Sumarbúðirnar Hólavatni í Eyjafirði

Höfundur: |2012-04-15T11:26:24+00:0030. mars 2011|

Skráning er hafin í allar sumarbúðir KFUM og KFUK á Íslandi. Þær eru fimm talsins, Kaldársel, Vatnaskógur, Vindáshlíð, Ölver og Hólavatn. (http://www.skraning.kfum.is) Hólavatn eru einu sumarbúðir félagsins á Norðurlandi en þangað sækja börn af öllu landinu. Hver flokkur er fimm [...]

Fara efst