Aðalsíða2025-04-15T18:39:52+00:00
KFUM og KFUK 2025

Aðal- og ársfundir KFUM og KFUK 2017

Allir fullgildir félagar í KFUM og KFUK á Íslandi hafa rétt til setu á aðal- og ársfundum starfsstöðva félagsins. Á aðal- og ársfundum fara fram venjuleg aðalfundastörf, starfsskýrslur kynntar, endurskoðaðir reikningar lagði fram, fjárhagsáætlanir kynntar, kosið er í stjórnir og umræður um starfið fara fram. [tribe_events_list category="adalfundir" limit="30"]

Fréttabréf KFUM og KFUK í desember

Fréttabréf KFUM og KFUK í desember 2016 er komið út með fréttum af fjölbreyttu starfi félagsins og spennandi dagskrá framundan. https://issuu.com/kfumkfuk/docs/fr__ttabr__f_kfum_og_kfuk_des2016_w

Flugeldasala KFUM og KFUK – Til stuðnings Birkiskála II í Vatnaskógi

Ekki láta þig vanta á flugeldasölu KFUM og KFUK 28.-31. desember! Það eru nú flestir sem ætla sér að kaupa flugelda eða allavega stjörnuljós og þá er tilvalið að versla slíkt fyrir áramótin hjá KFUM og KFUK og styðja þannig um leið lokasprett Birkiskála II í Vatnaskógi Opnunartímar verða eftirfarandi: [...]

Jólatónleikar Karlakórs KFUM í kvöld

Jólatónleikar Karlakórs KFUM verða haldnir í húsi KFUM og KFUK við Holtaveg, fimmtudaginn 15. desember kl. 20. Miðar fást hjá kórfélögum og við innganginn. Stjórnandi kórsins er Laufey Geirlaugsdóttir og píanóleikari er Ásta Haraldsdóttir. Eiríkur Örn Pálsson leikur á trompet á tónleikunum. Allir hjartanlega velkomnir.  

Hér getur þú skoðað Ársskýrslu 2024-2025

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins

Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangins. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.

  • Börn í sumarbúðum
  • Börn í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK
  • Unglingar í fjallgöngu
Fara efst