Aðalsíða2025-04-15T18:39:52+00:00
KFUM og KFUK 2025

Kvennaflokkur í Ölveri 21. – 23. september

Skráning í kvennaflokk í Ölveri er nú í fullum gangi. Verð er 15.500 kr. Skráning fram hér eða í síma 588 8899. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar að koma og eiga yndislega helgi í faðmi fjalla. Dagskrá í kvennaflokki Ölvers 21.-23. september 2018 Föstudagur: 19:00 Kvöldmatur [...]

Mæðgnahelgi í Vindáshlíð, 7.-9. september

Þakkir fyrir hvern fagran morgun, Mæðgnahelgi í Vindáshlíð, 7.-9. september Á dagskrá í mæðgnaflokk verða íþróttir, leikir, gönguferðir, kvöldvökur, fræðslustundir og margt fleira. Kjörið tækifæri fyrir mæðgur að eiga góða stund saman í Hlíðinni fríðu. Skráning er á sumarfjor.is og í síma 588-8899.   Föstudagur 17-18 – mæting í Vindáshlíð, [...]

Kvennaflokkur í Ölveri, 21.-23. september

Í Ölveri 21.-23. september 2018 verður einstakt tækifæri til að upplifa sumarbúðahamingju. Í kvennaflokknum verður boðið upp á alvöru sumarbúðakvöldvökur, slökun, hlátur, heitan pott, gönguferðir og fleira sem þessi dásamlegi staður hefur upp á að bjóða. Flokkurinn er fyrir konur frá 18 ára aldri. Verð í flokkinn er 15.500 kr. [...]

Línuhappdrætti Skógarmanna – úrdráttur

Dregið var í línuhappdrætti Skógarmanna 2018 þann 1. september síðastliðin Hægt er að vitja ósóttra vinninga á skrifstofu KFUM og KFUK Holtavegi 28 á milli 9:00 – 17:00. Eftirfarandi aðilar hlutu vinning: Flugfar til Evrópu með Icelandair: nr. 378 Gunnar Finnbogason Toyota saumavél: nr. 120 Einar Helgi Ragnarsson Vikudvöl í [...]

Hér getur þú skoðað Ársskýrslu 2024-2025

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins

Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangins. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.

  • Börn í sumarbúðum
  • Börn í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK
  • Unglingar í fjallgöngu
Fara efst