Aðalsíða2025-04-15T18:39:52+00:00
KFUM og KFUK 2025

Stefnir í besta sumar í sögu Hólavatns

Skráning í sumarbúðir KFUM og KFUK er nú í fullum gangi og er tekið við skráningum í síma 588-8899 og á vefnum http://skraning.kfum.is Í dag náðist sá ánægjulegi árangur að skráð börn á Hólavatn eru orðin fleiri en sumarið 2010 og ennþá eru rúmar þrjár vikur í að starfið hefst. [...]

Spennandi sumarbúðarleikur á Facebook!

Farðu á Facebook. Ýttu á "like" á síðu Vindáshlíðar og þú getur unnið spennandi sumarbúðardvöl í sumar fyrir stúlkur á aldrinum 9-17 ára. Drögum 1. júní 2011!

Gauraflokkur og Stelpur í stuði

Skráning í Stelpur í stuði og Gauraflokk, sumarbúðir fyrir krakka með ofvirkni, athyglisbrest og skyldar raskanir (ADHD), er í fullum gangi. Til þess að skrá í þessa flokka þarf að fara inn á sérstakt umsóknarform sem má finna hér: Stelpur í stuði Gauraflokkur Eftir að umsjónarmenn flokkana hafa farið yfir [...]

Tónleikar á kvöld grill á undan og kaffi á eftir.

Nú á sunnudaginn þann 8.maí kl. 20:00 blása Skógarmenn til stórtónleika. Á tónleikunum koma fram: Karlakór KFUM, Valgeir Guðjónsson, Jóhann Helgason, Rannveig Káradóttir og Bogomil Font og hákarlarnir. Kynnir er hinn síhressi sr. Sigurður Grétar Sigurðsson. Aðgangseyrir er 2.000 kr. Fyrir tónleikana (frá kl. 19:00) er hægt að kaupa sér [...]

Hér getur þú skoðað Ársskýrslu 2024-2025

Siðareglur Æskulýðsvettvangsins

Mikilvægt er fyrir öll sem starfa með börnum og ungmennum að vera meðvituð um skyldur sínar og ábyrgð. Siðareglur þessar gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða Æskulýðsvettvangins. Þær snúa annars vegar að samskiptum og hins vegar að rekstri og ábyrgð. Gerist aðili brotlegur við reglurnar er heimilt að vísa honum úr starfi, tímabundið eða að fullu.

  • Börn í sumarbúðum
  • Börn í æskulýðsstarfi KFUM og KFUK
  • Unglingar í fjallgöngu
Fara efst